02.04.2012 10:05
Meistaradeild Norðurlands 2012
Á miðvikudaginn er lokamót Meistaradeildar Norðurlands. Keppnisgreinar kvöldsins verða slaktauma tölt og skeið. Keppni stiga hæsta knapans er jöfn og enn er nóg af stigum í pottinum, svo það stefnir í spennandi keppni. Miðvikudaginn 4.apríl. kl. 20.00 í Svaðastaðahöllinni. Aðgangseyrir 1500 kr.
Ráslistar
Slaktauma tölt
1. Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk
2. Ísólfur L Þórisson Freyðir frá Leysingjastöðum
3. Þorbjörn H Matthíasson Hrollur frá Grímsey
4. Erlingur Ingvarsson Þerna frá Hlíðarenda
5. Viðar Bragason Björg frá Björgum
6. Mette Mannseth Stjörnustæll frá Dalvík
7. Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum
8. Elvar Logi Friðriksson Brúney frá Grafarkoti
9. Tryggvi Björnsson Hrannar frá Galtanesi
10. Baldvin Ari Guðlaugsson Senjor frá Syðri Ey
11. Elvar Einarsson Ópera frá Brautarholti
12. Hörður Óli Sæmundarson Lord frá Vatnsleysu
13. Sveinn B Friðriksson Synd frá Varmalæk
14. Þorsteinn Björnsson Kylja frá Hólum
15. Sölvi Sigurðarson Glaður frá Grund
16. Bjarni Jónasson Svala frá Garði
17. Fanney Dögg Indriðad Grettir frá Grafarkoti
18. Magnús B Magnússon Vafi frá Ysta Mó
Skeið
1. Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum
2. Erlingur Ingvarsson Stígur frá Efri Þverá
3. Þorbjörn H Matthíasson Mötull frá Torfunesi
4. Ólafur Magnússon Steina frá Nykhóli
5. Ísólfur L Þórisson Flugar frá Barkarstöðum
6. Magnús B Magnússon Frami frá Íbishóli
7. Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti
8. Baldvin Ari Guðlaugsson Jökull frá Efri Rauðalæk
9. Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum
10. Bjarni Jónasson Hrappur frá Sauðárkróki
11. Viðar Bragason Sísí frá Björgum
12. Elvar Logi Friðriksson Hvirfill frá Bessastöðum
13. Fanney Dögg Indriðad Harpa frá Margrétarhofi
14. Hörður Óli Sæmundarson Hreinn frá Vatnsleysu
15. Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum
16. Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju
17. Sveinn B Friðriksson Glaumur frá Varmalæk
18. Þorsteinn Björnsson Melkorka frá Lækjamóti
,
Stjórn MN