15.04.2012 10:09
Úrslit lokamótsins í Húnvetnsku liðakeppninni
Fanney og Grettir frá Grafarkoti
Þá er Húnvetnsku liðakeppninni lokið árið 2012. Lið 3 vann keppnina með miklum yfirburðum og fékk 257 stig. Í öðru sæti varð lið 2 með 184,5 stig í þriðja sæti varð lið 1 með 140,5 stig og í fjórða sæti lið 4 með 122 stig. Komnar mjög margar myndir frá deginum inn í myndaalbúm.
Úrslit dagsins urðu:
1. flokkur
A-úrslit
1 Fanney Dögg Indriðadóttir / Grettir frá Grafarkoti 7,39
2 Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,28
3 Elvar Einarsson / Lárus frá Syðra-Skörðugili 6,89
4 James Bóas Faulkner / Vígtýr frá Lækjamóti 6,39
5 Pálmi Geir Ríkharðsson / Heimir frá Sigmundarstöðum 5,89
B-úrslit
5 Pálmi Geir Ríkharðsson / Heimir frá Sigmundarstöðum 6,00
6-7 Herdís Einarsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 5,83
6-7 Hlynur Þór Hjaltason / Ræll frá Hamraendum 5,83
8 Guðmundur Þór Elíasson / Fáni frá Lækjardal 5,72
9 Elvar Logi Friðriksson / Líf frá Sauðá 5,50
2. flokkur
A-úrslit
1 Vigdís Gunnarsdóttir / Návist frá Lækjamóti 6,17
2-3 Harpa Rún Ásmundsdóttir / Spói frá Skíðbakka I 6,11
2-3 Jóhanna Friðriksdóttir / Rauðka frá Tóftum 6,11
4 Greta Brimrún Karlsdóttir / Hula frá Efri-Fitjum 6,00
5 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 5,78
6 Agnar Logi Eiríksson / Njörður frá Blönduósi 5,50
B-úrslit
5-6 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 5,67
5-6 Harpa Rún Ásmundsdóttir / Spói frá Skíðbakka I 5,67
7 Þorgeir Jóhannesson / Bassi frá Áslandi 5,39
8 Halldór Pálsson / Fleygur frá frá Súluvöllum 5,28
9 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir / Hrannar frá Galtanesi 5,00
3. flokkur
A-úrslit
1 Jóhannes Geir Gunnarsson / Þróttur frá Húsavík 5,50 (eftir sætaröðun)
2 Rúnar Örn Guðmundsson / Kasper frá Blönduósi 5,50 (eftir sætaröðun)
3-4 Höskuldur B Erlingsson / Börkur frá Akurgerði 5,28
3-4 Kjartan Sveinsson / Tangó frá frá Síðu 5,28
5 Gunnlaugur Agnar Sigurðsson / Ganti frá Dalbæ 5,22
B-úrslit
5 Höskuldur B Erlingsson / Börkur frá Akurgerði 5,28
6 Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir / Konráð frá Syðri-Völlum 5,00
7 Sigríður Alda Björnsdóttir / Skuggi frá Sauðadalsá 4,83
8 Jón Benedikts Sigurðsson / Dama frá Böðvarshólum 4,56
9-10 Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir / Ljómi frá Miðengi 4,44
9-10 Pétur H. Guðbjörnsson / Klerkur frá Keflavík 4,44
11 Hedvig Ahlsten / Leiknir frá frá Sauðá 4,39
Unglingaflokkur
A-úrslit
1 Helga Rún Jóhannsdóttir / Oddviti frá Bessastöðum 6,00
2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Ópera frá Brautarholti 5,89
3 Birna Olivia Ödqvist / Jafet frá Lækjamóti 5,61
4 Eva Dögg Pálsdóttir / Sjón frá Grafarkoti 5,28
5 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 4,89
B-úrslit
5 Helga Rún Jóhannsdóttir / Oddviti frá Bessastöðum 5,56
6 Viktoría Eik Elvarsdóttir / Máni frá Fremri-Hvestu 4,94
7 Fríða Björg Jónsdóttir / Blær frá Hvoli 4,89
8-9 Telma Rún Magnúsdóttir / Efling frá Hvoli 4,72
8-9 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir / Demantur frá Blönduósi 4,72
Einstaklingskeppnin:
1. flokkur
(Ísak tók við bikarnum fyrir hönd Ísólfs)
1. Ísólfur L Þórisson 40 stig
2. Fanney Dögg Indriðadóttir 36 stig
3. Elvar Logi Friðriksson 29 stig
2. flokkur
(Ísak tók við bikarnum fyrir hönd Vigdísar)
1. Vigdís Gunnarsdóttir 25 stig
2. Kolbrún Stella Indriðadóttir 21 stig
3. Gréta B Karlsdóttir 19 stig
3. flokkur
(tvær ungar dömur tóku við bikurunum fyrir hönd Jóhannesar og Rúnars)
1. Rúnar Örn Guðmundsson 17 stig
2. Höskuldur Erlingsson 8,5 stig
3.Jóhannes Geir Gunnarsson 8 stig
Unglingaflokkur
1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir 16 stig
2. Birna Olivia Ödqvist 11 stig
3. Helga Rún Jóhannsdóttir 9 stig
Sigurliðið að fagna :)
Spurningakeppnin fór þannig að lið 2 sigraði, í öðru sæti var lið 1, í þriðja sæti lið 3 og í fjórða sæti lið 4.
Mótanefnd þakkar öllu því frábæra fólki sem hefur komið að keppninni í vetur, bæði hópur af frábæru starfsfólki og rosalegur fjöldi af keppendum.
Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar