08.05.2012 16:22
Vinnukvöld
Vinnukvöld er fyrirhugað miðvikudagskvöldið 9. maí frá kl. 18:30 á vallarsvæðinu. Verður farið í að jafna út möl sem verið er að setja á upphitunar- og skeiðbraut ásamt því að steinhreinsa. Félagar eru vinsamlegast beðnir um að taka með sér malarhrífu og skóflu ef þeir eiga til.
Skrifað af Þórdís
Flettingar í dag: 860
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 959
Gestir í gær: 1
Samtals flettingar: 2586854
Samtals gestir: 94985
Tölur uppfærðar: 21.12.2025 22:43:19
