20.05.2012 13:13

Kynbótasýning á Hvammstanga 2012



Kynbótasýning hrossa hefst á Hvammstanga þriðjudaginn 22. maí kl 14.00. Skráð eru um 90 hross á sýninguna. Dæmt verður þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag og yfirlitssýning hefst kl 9.00 á föstudag 25. maí





Flettingar í dag: 555
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 3877
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 2232072
Samtals gestir: 91577
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 01:51:42