07.06.2012 13:12
Sveipur frá Miðhópi
Sveipur mun í sumar taka á móti hryssum í Áslandi í Fitjárdal í Húnaþingi vestra.
Faðir Sveips er Huginn frá Haga I og móðir Þrenna frá Þverá í Skíðadal.
Sveipur er með 8,31 fyrir sköpulag og 8,11 fyrir hæfileika. Þar af hefur hann 9 fyrir tölt, brokk og vilja og geðslag. Sveipur var ekki sýndur á skeiði.
Verð pr. folatoll er 56.500 með girðingargjaldi, hagagöngu og virðisaukaskatti.
Fangskoðun er ekki innifalin.
Upplýsingar veitir Þorgeir Jóhannesson í síma 849-6682 og 451-4088
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 2833
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 4331
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 2334727
Samtals gestir: 93201
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 19:49:23