15.06.2012 15:55
Firmakeppni Þyts 2012
Firmakeppni Þyts verður haldinn sunnudaginn 17. Júní 2012 á Hvammstanga og hefst kl. 17:00. Keppt verður í polla-, barna-, unglinga-, kvenna- og karlaflokki.
Vonumst til að sjá sem flesta þar sem þetta er fjáröflun fyrir félagið.
Firmakeppnisnefnd
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 2833
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 4331
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 2334727
Samtals gestir: 93201
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 19:49:23