26.06.2012 22:58
LM 2012 - Staðan á þriðjudegi...
Þá er allri forkeppni lokið á LM. Okkar fólki hefur gengið vel og tók Vigdís margar myndir sem settar voru inn í myndaalbúm hérna á heimasíðunni. Börn, unglingar og ungmenni stóðu sig öll vel þótt þau hafi ekki náð inn í milliriðla og voru félaginu til mikils sóma.
Kafteinn frá Kommu
Af þeim knöpum sem keppt hafa fyrir hönd Þyts á mótinu hafa þeir Tryggvi Björns og Kafteinn frá Kommu náð lengst en þeir eru komnir í milliriðil sem fer fram á fimmtudagsmorgun. Spennandi verður að fylgjast með þeim félögum.

Síðan var keppt í milliriðli í B-flokki í dag og komst Þytsfélaginn Ísólfur beint inn í A-úrslit á Freyði frá Leysingjastöðum. TIL HAMINGJU ÍSÓLFUR !!!!
Hér má svo sjá nokkrar myndir af flotta fólkinu okkar og margar fleiri inn í myndaalbúminu hérna á síðunni :)




Kafteinn frá KommuAf þeim knöpum sem keppt hafa fyrir hönd Þyts á mótinu hafa þeir Tryggvi Björns og Kafteinn frá Kommu náð lengst en þeir eru komnir í milliriðil sem fer fram á fimmtudagsmorgun. Spennandi verður að fylgjast með þeim félögum.

Síðan var keppt í milliriðli í B-flokki í dag og komst Þytsfélaginn Ísólfur beint inn í A-úrslit á Freyði frá Leysingjastöðum. TIL HAMINGJU ÍSÓLFUR !!!!
Hér má svo sjá nokkrar myndir af flotta fólkinu okkar og margar fleiri inn í myndaalbúminu hérna á síðunni :)



Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 9171
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 8854
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 2646011
Samtals gestir: 95323
Tölur uppfærðar: 14.1.2026 08:18:31

