16.07.2012 22:50

Myndbandsupptökur á söluhrossum.

Elka Guðmundsdóttir verður á ferð í Húnavatnssyslum fimmudaginn 19.júlí nk til að taka upp myndbönd af söluhrossum sem birtast á sölusíðunum www.icehorse.is og www.hest.is . Þeir félaga hrossaræktarsamtakana sem hafa áhuga á að fá Elku í heimsókn til sín eða fá hana til að taka upp er beðnir að hafa samband við Elku í síma 863-8813 eða á netfangið elka@simnet.is í síðasta lagi miðvikudaginn 19.júlí.

 

Hrossaræktarsamtökin.

Flettingar í dag: 766
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1754601
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:13:00