04.10.2012 21:24
Uppskeruhátíð Þyts og Hrossaræktarsamtaka V-Hún
Það styttist gott fólk.............
Hátíðin verður haldin laugardaginn 27. október nk. í félagsheimilinu á Hvammstanga. Þessi frábæra skemmtun hefst kl. 20:00 en húsið opnar kl. 19:30. Okkar ástsæli Þórhallur Magnús Sverrisson sér um að fóðra mannskapinn. Og hljómsveitin Klaufar sjá um að halda uppi stuðinu fram á nótt. Skemmtiatriðin verða á sínum stað eins og vant er :)
Matseðill og miðaverð verða auglýst nánar síðar....
TAKIÐ KVÖLDIÐ FRÁ
SKEMMTINEFNDIN
Skrifað af Fanney
Flettingar í dag: 1797
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 2260
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 2049751
Samtals gestir: 89225
Tölur uppfærðar: 3.7.2025 06:01:25