28.10.2012 20:28

Uppskeruhátíð æskulýðsstarfs Þyts

Í gær var uppskeruhátíð æskulýðsstarfsins hjá hestamannafélaginu Þyti. Þar var farið yfir starf ársins og vetrarstarfið kynnt. Allir þátttakendur fengu viðurkenningu og smá gjöf frá æskulýðsnefndinni. Á myndinni hér að ofan er hluti af krökkunum sem tóku þátt í starfinu, fleiri myndir eru í myndaalbúminu.

Viðurkenningar voru veittar fyrir Knapa ársins í barnaflokki og unglingaflokki.


Karitas Aradóttir var valin Knapi ársins í barnaflokki

 

Hér er Karitas á Gyðju frá Miklagarði á gæðingamóti Þyts.


Helga Rún Jóhannsdóttir var valin Knapi ársins í unglingaflokki.

Hér er Helga Rún á Prins frá Hesti á íþróttamóti Þyts.

 

 

 

 

Flettingar í dag: 1373
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1906226
Samtals gestir: 87568
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 06:45:13