05.11.2012 12:21

Ráðstefnan Hrossarækt 2012

"Ráðstefnan Hrossarækt 2012 verður haldin í félagsheimilinu Hlégarði, Mosfellsbæ, laugardaginn 17. nóvember og hefst kl. 13:00. Ráðstefnan er öllum opin sem láta sig íslenska hrossarækt varða jafnt fagfólki sem áhugamönnum. 

Ráðstefnustjóri: Víkingur Gunnarsson.
 
Dagskrá: 
13:00 Setning - Kristinn Guðnason formaður Fagráðs í hrossarækt
13:05 Hrossaræktarárið 2012 – Niðurstöður kynbótamats - Guðlaugur V. Antonsson, hrossaræktarráðunautur BÍ
13:30 Heiðursverðlaunahryssur með afkvæmum 2012 
14:10 Verðlaun, hæsta aðaleinkunn ársins (aldursleiðrétt)
14:15 Verðlaun, knapi með hæstu hæfileikaeinkunn ársins (án áverka)
14:20 Erindi:
- Líkamlegt álag á hross í kynbótasýningum, Guðrún Jóhanna Stefánsdóttir, Háskólanum á Hólum
15:00 Tilnefningar og verðlaun fyrir ræktunarmann/menn ársins 2012
15:15 Kaffihlé
15:45 Umræður um ræktunarmál almennt
17:00 Ráðstefnuslit"
Flettingar í dag: 3216
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 1411
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 1158488
Samtals gestir: 62647
Tölur uppfærðar: 21.7.2024 21:41:43