18.02.2013 12:20
Meistaradeild Norðurlands 2013
Fyrsta mótið í Meistaradeild Norðurlands verður miðvikudaginn 20. feb. í reiðhöllinni Svaðastöðum. Mótið byrjar kl 20.00. Hér fyrir neðan má sjá ráslistann fyrir mótið en 4 Þytsfélagar taka þátt í deildinni í ár, þeir James, Jóhann, Ísólfur og Tryggvi. Gangi ykkur vel strákar á miðvikudaginn !!!
Ráslisti
- James Bóas Faulkner og Sögn frá Lækjarmóti
- Jóhann Magnússon og Oddviti frá Bessastöðum
- Elvar Einarsson og Hlekkur frá Lækjarmóti
- Bjarni Jónasson og Roði frá Garði
- Bergrún Ingólfsdóttir og Kolfinnur frá E-Gegnishólum
- Baldvin Ari Guðlaugsson og Öngull frá E-Rauðalæk
- Viðar Bragason og Björg frá Björgum
- Sölvi Sigurðarson og Penni frá Glæsibæ
- Teitur Árnason og Bragur frá Seljabreku
- Ísólfur Líndal Þórisson og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi
- Líney María Hhjálmarsdóttir og Þytur frá Húsavík
- Þorbjörn H Matthíasson og Hekla frá Hólshúsum
- Þorsteinn Björnsson og Króna frá Hólum
- Þórarinn Eymundsson og Taktur frá Varmalæk
- Mette Mannseth og Friður frá Þúfum
- Hekla Katarína Kristinsdóttir og Vaki frá Hólum
- Tryggvi Björnsson og Magni frá Sauðanesi
- Hörður Óli Sæmundarson og Súla frá Vatnsleysu
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 766
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1754601
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:13:00