19.02.2013 12:16
Vetrarleikar Neista
Vetrarleikar Neista á Hnjúkatjörn sunnudaginn
24. febrúar kl. 13.00 Keppt verður í tölti (opið fyrir alla) í opnum flokki, áhugamannaflokki og unglingaflokki (16 ára og yngri).
Fram þarf að koma;
knapi, hestur og flokkur.
Skráningargjald fyrir tölt er kr. 1.000 fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur eftir það.
Skráningargjald fyrir unglinga er 500 fyrir hverja skráningu.
Skráningargjöld þarf að greiða áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 eða á staðnum (í peningum, ekki tekið við kortum).
Ef ísinn á Hnjúkatjörn verður ekki nógu góður á sunnudag verður mótið fært og látið vita hér á vefnum.
Mótanefnd
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 766
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1754601
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:13:00