24.02.2013 20:24

Reiðhallarsýningu Þyts frestað

Reiðhallarsýning Þyts sem vera átti þann 23.mars verður frestað til mánudagsins 1.apríl. 

Sýningin verður samstarfsverkefni æskulýðsstarfs Þyts og annarra félagsmanna og er von á

vönduðum atriðum meðal félagsmanna á öllum aldri.  

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í sýningunni eru hvattir til að hafa samband við

Guðnýju í s.893-7981 /netfang: bessast@simnet.is   eða 

Vigdísi í s. 895-1146 /netfang: isolfur@laekjamot.is

 

Reiðhallarsýningarnefnd Þyts

Flettingar í dag: 1246
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1755081
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:34:55