05.03.2013 08:48
Svínavatn 2013

Við viljum minna á að skráningarfrestur fyrir Svínavatn 2013 rennur út í dag, þriðjudaginn 5. mars samanber tilkynningu hér neðar. Nú er kominn vetur aftur og hagstæðar horfur með veður. Það skal ítrekað að verði mótinu aflýst af einhverjum ástæðum þá verða skráningagjöld endurgreidd.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1016
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1905870
Samtals gestir: 87564
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 05:20:40