15.03.2013 09:20

Hestamenn athugið!



Í þessu tíðarfari er völlurinn og upphitunarbrautin á vellinum á Hvammstanga lokuð. Einhverjir hafa verið að ríða á vellinum og er það mjög slæmt fyrir hann.

Einnig viljum við benda á að umferð vélknúinna ökutækja er bönnuð á reiðvegum sýslunnar.

Stjórn Þyts

Flettingar í dag: 1290
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1906144
Samtals gestir: 87567
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 06:24:01