21.03.2013 10:49
Úrslit í fimmgangi í KS deildinni
Þytsfélaginn Ísólfur Líndal sigraði í gærkvöldi fimmganginn í KS deildinni á Sólbjarti frá Flekkudal með einkunnina 7,50, annar varð Viðar Bragason á Binný frá Björgum 7,33 og Elvar Einarsson á Djásn frá Hnjúki þriðji með 7,21.
Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins:
Forkeppni
Knapi Hestur Eink
- Ísólfur Líndal Þórisson Sólbjartur frá Flekkudal 7,13
- Viðar Bragason Binný frá Björgum 6,93
- Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum 6,90
- Baldvin Ari Guðlaugsson Sísí frá Björgum 6,77
- Líney María Hjálmarsdóttir Villandi frá Feti 6,73
- Bjarni Jónasson Gáta frá Y-Vallholti 6,67
- Þórarinn Eymundsson Rispa frá Saurbæ 6,53
- Hörður Óli Sæmundarson Hreinn frá Vatnsleysu 6,53
- Teitur Árnason Kristall frá Hvítarnesi 6,30
- Elvar Einarsson Djásn frá Hnjúki 6,30
- Sölvi Sigurðarson Myrra frá Vindheimum 6,20
- Þorbjörn H Matthíasson Freyja frá Akureyri 6,17
- Hekla Katarína Kristinsdóttir Hringur frá Skarði 6,10
- Jóhann Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum 6,10
- Þorsteinn Björnsson Hvinur frá Hvoli 6,03
- Tryggvi Björnsson Hugi frá Síðu 6,03
- Bergrún Ingólfsdóttir Bjarmi frá Enni 5,47
- James Bóas Faulkner Flugar frá Barkarstöðum 5,43
B-úrslit
- Elvar Einarsson Djásn frá Hnjúki 6,98
- Bjarni Jónasson Gáta frá Y-Vallholti 6,93
- Líney María Hjálmarsdóttir Villandi frá Feti 6,91
- Teitur Árnason Kristall frá Hvítarnesi 6,69
- Þórarinn Eymundsson Rispa frá Saurbæ 6,62
A - úrslit
- Ísólfur Líndal Þórisson Sólbjartur frá Flekkudal 7,50
- Viðar Bragason Binný frá Björgum 7,33
- Elvar Einarsson Djásn frá Hnjúki 7,21
- Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum 7,19
- Baldvin Ari Guðlaugsson Sísí frá Björgum 6,98
Staðan
Stigasöfnun
Knapar og Heild.stig
1 Ísólfur Líndal Þórisson 20
2 Viðar Bragason 14
3 Bjarni Jónasson 12
4 Elvar Einarsson 11
5 Þorbjörn H Matthíasson 7
6 Þórarinn Eymundsson 6
7 Mette Mannseth 6
8 Líney María Hjálmarsdóttir 5
9 Baldvin Ari Guðlaugsson 5
10 Bergrún Ingólfsdóttir 3
11 Teitur Árnason 2
12 Sölvi Sigurðarson 1
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1316
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1748984
Samtals gestir: 83828
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 04:23:44