29.03.2013 01:16
Þytsfélagar komu sáu og sigruðu
Hedda og Grettir frá Grafarkoti sigruðu með glæsibrag |
Það er óhætt að segja að vel hafi gengið hjá Þytskonum í kvennatölti Norðurlands en allir þátttakendur frá Þyt komust í úrslit og höfðu sigur bæði í minna keppnisvönum og meira keppnisvönum. Frábært kvöld og frábær árangur.
Úrslit í 21 árs og yngri:
Ásdís ÓSk Elvarsdóttir á Lárusi frá Syðra-Skörðugili 6.83
Laufey Rún Sveinsdóttir á Ótta frá Ólafsfirði 6,22
Elínborg Bessadóttir á Blesa frá Litlu-Tungu 6,22
Ingunn Ingólfsdóttir á Grímhildi frá Tumabrekku 6,22
Karítas Guðrúnardóttir á Sýn frá Gauksstöðum 6,11
Úrslit í Minna vanar:
Sigrún Þórðardóttir á Vág frá Höfðabakka 6,83
Unnur Sveinbjörnsdóttir á Hnokka frá Dýrfinnustöðum 6,33
Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir á Tangó frá Síðu 6,17
Anna Þóra Jónsdóttir á Lótus frá Vatnsleysu 6,06
Sædís Bylgja Jónsdóttir Prins frá Garði 5,89
Opinn Flokkur:
Herdís Einarsdóttir á Gretti frá Grafarkoti 7,78
Vigdís Gunnarsdóttir á Sýn frá Grafarkoti 7,17
Gréta Karlsdóttir á Birtu frá Efri-Fitjum 6,78
Pernille Möller á Sörla frá Hárlaugsstöðum 6,78
Sonja Líndal Þórisdóttir á Björk frá Lækjarmóti 6,78
Þóranna Másdóttir á Ganta frá Dalbæ 6,72
Bergrún Ingólfsdóttir á Kolfinni frá Efri-Gegnishólum 6,72
Hafdís Arnardóttir á Diljá frá Brekku 6,50
Kolbrún Stella Indriðadóttir á Vott frá Grafarkoti 6,44
Sonja reið upp úr B-úrslitum með einkunina 6,94
Hedda sigraðir flokkin meira keppnisvanar, Vigdís varð í 2.sæti og jafnar í 3,4 og 5 sæti urðu Gréta, Pernilla og Sonja |
Þóranna varð í 7.sæti og Kolla Stella í 9.sæti í flokknum meira keppnisvanar |
|
||
Sigrún sigraði flokkinn minna keppnisvanar og Guðrún Ósk varð í 3.sæti
|