24.04.2013 09:18
Afmælissýning Neista
Afmælissýning Neista
í Reiðhöllinni Arnargerði 28. april kl. 14.00
Hestamannafélagið Neisti var stofnað í Dalsmynni 1943 og er því 70 ára í ár.
Í tilefni afmælisins verða Neistafélagar með sýningu í Reiðhöllinni Arnargerði þar sem taka munu þátt knáir knapar á aldrinum 2 til 67 ára. Hestakosturinn i sýningunni verður allt frá þægum og góðum barnahestum til margreyndra keppnisgæðinga.
Að sýningu lokinni verður afmæliskaffi i boði félagsins.
Skrifað af Þórdís
Flettingar í dag: 589
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1215
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 2562737
Samtals gestir: 94835
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 07:05:14
