10.06.2013 10:53
Fjölskyldudagur og firmakeppni Þyts
Fjölskyldudagur og firmakeppni Þyts verður haldinn laugardaginn 15. Júní 2013 á Hvammstanga og hefst kl. 14:00.
Dagskrá er eftirfarandi:
Pollaflokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Kvennaflokkur
Karlaflokkur
Stórskemmtilegir leikir
Grill og gaman
Vonumst til að sem flestir komi og eigi skemmtilegan dag saman.
Firmakeppnisnefnd
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 1626
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1755461
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:58:11