08.10.2013 12:37
Meistaradeild Norðurlands
Nú liggja fyrir dagssetningar á mótadögum Meistaradeildar Norðurlands (KS-deildin) veturinn 2014. Keppnin fer fram á miðvikudagskvöldum og byrjar klukkan 20:00 hvert kvöld.
Það er Kaupfélag Skagfirðinga sem er okkar styrktaraðili eins og undanfarin ár.
Keppnisdagar eru þessir
29. janúar úrtaka um þau sæti sem laus eru í deildinni.
26. febrúar fjórgangur
12. mars fimmgangur
26. mars Tölt
9. apríl slaktaumatölt og skeið
Ákveðið hefur verið að keyra liðakeppni samhliða einstaklingskeppninni. Fyrirkomulag liðakeppninnar verður kynnt þegar nær dregur.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 3230
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1750898
Samtals gestir: 83845
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 08:19:38