Ási Ben er byrjaður á ýtunni austan við höllina. En gera á svæðið þannig að hægt sé að leggja í gegn. Í sumar drenuðu síðan duglegir Þytsfélagar austan og norðan við höllina svo vonandi verður veturinn auðveldari í sambandi keppnis- og mótahald inn í höllinni þegar nota þarf skeiðbraut.
Félagssvæði Þyts er Vestur-Húnavatnssýsla. Félagið var stofnað 26.febrúar 1950. Formaður er Pálmi Geir Ríkharðsson og félagarnir eru 289
Landsbanki Íslands er
aðalstyrktaraðili Þyts