14.10.2013 21:17
Uppskeruhátíð Þyts og Hrossaræktarsamtaka Vestur-Húnavatnssýslu
Senn líður að uppskeruhátíðinni, en hún verður haldin laugardagskvöldið 26. október n.k.
Þar verður farið yfir árið, efstu kynbótahrossin verðlaunuð, knöpum ársins í hverjum flokki veitt viðurkenning og ræktunarbú ársins í Húnaþingi vestra valið.
Þau ræktunarbú sem tilnefnd eru þetta árið, eru hér að neðan í stafrófsröð:
- Bessastaðir
- Efri-Fitjar
- Lækjamót
- Syðri-Reykir
Ekki láta þig vanta á þessa frábæru skemmtun
Skrifað af Fanney
Flettingar í dag: 2239
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1907093
Samtals gestir: 87581
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 11:07:14