10.11.2013 09:23
Ísólfur Gæðingaknapi ársins 2013

mynd af vef Hestafrétta
Í gærkvöldi var Uppskeruhátíð hestamanna haldin og þar voru árleg knapaverðlaun veitt. Ísólfur hlaut titilinn gæðingaknapi ársins 2013, enda frábær árangur á árinu td sigurvegari í B-flokki gæðinga á Fjórðungsmótinu á Vesturlandi en Ísólfur kom 3 hestum í úrslit í þeim flokki. INNILEGA TIL HAMINGJU ÍSÓLFUR !!!!!
Það var annar vestur-húnvetningur sem hlaut titil í gærkvöldi, en Bergþór Eggertsson, Beggi frá Bjargshóli, var valinn skeiðknapi ársins en hann er heimsmeistari í 250 m skeiði.
mynd af vef hestafrettir.is
Auk þeirra var Helga Una Björnsdóttir tilnefnd í flokknum kynbótaknapi.
Það var annar vestur-húnvetningur sem hlaut titil í gærkvöldi, en Bergþór Eggertsson, Beggi frá Bjargshóli, var valinn skeiðknapi ársins en hann er heimsmeistari í 250 m skeiði.

Auk þeirra var Helga Una Björnsdóttir tilnefnd í flokknum kynbótaknapi.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1246
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1755081
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:34:55