04.01.2014 23:48
Dagatal Þyts 2013
Dagatal Þyts hefur verið til sölu síðan í lok nóvember, enn eru eintök til sölu, stk kostar 2.000, þeir sem vilja dagatöl endilega hafið samband við Vigdísi í síma 895-1146 eða Kollu í síma 863-7786. Einnig hægt að fá þau í Landsbankanum og svo verða þau til sölu á þrettándagleði Þyts á mánudaginn.
Svo þið sem eigið eftir að kaupa, endilega drífið í því og styrkið félagið í leiðinni :)
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 901
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 905
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 2587800
Samtals gestir: 94989
Tölur uppfærðar: 22.12.2025 18:57:45
