22.01.2014 22:46
Meistaradeildin!
Eins og flestir vita hefst Meistaradeildin í hestaíþróttum fimmtudagskvöldið 23.1.2014 en þar er Ísólfur okkar að keppa.
Af þessu tilefni ætlar Kaffi Sveitó í Dæli að sýna frá meistaradeildinni frá klukkan 19:00.
Komum nú saman og styðjum okkar mann!
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 1484
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 2681415
Samtals gestir: 95546
Tölur uppfærðar: 28.1.2026 00:37:13
