06.02.2014 22:36

Ráslisti fyrsta mótsins



mynd frá móti í Húnvetnsku...

Hér koma ráslistar og dagskrá fyrsta mótsins í Húnvetnsku liðakeppninni 2014. Nýtt lið hefur bæst í keppnina en það er Lið Lísu Sveins. Mjög skemmtilegt að fá nýtt lið í keppnina. Einnig eru ekki allir í liði en nýju reglurnar gera það mögulegt. 
Liðin 2014 eru:
Lið L - LiðLísuSveins, liðstjóri Elvar Logi
Lið 1 - Draumaliðið - liðstjóri Guðrún Ósk
Lið 2 - 2 Good - liðstjóri Þóranna Másdóttir
Lið 3 - Víðidalur - liðstjóri James Faulkner

Ein breyting á áður auglýstri dagskrá er að knapar í 1. flokki eru einn og einn inn á í einu og ráða sínu prógrammi sjálfir. Í hinum flokkunum eru tveir inn á í einu og er prógrammið í forkeppni, hægt tölt - fegurðartölt - fet - brokk - stökk og er stjórnað af þul. En úrslit verða riðin eins og venjulega, hægt tölt - brokk - fet - stökk - fegurðartölt.

Skráningargjaldið er 2.000 fyrir fullorðna og 1.000 fyrir unglinga 17 ára og yngri og verður að greiða inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst.

Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar árið 2014 er SKVH.


Dagskrá:
Mótið hefst kl. 11.00 á forkeppni.

Unglingarflokkur 
3. flokkur
Úrslit unglingaflokkur ( þar sem hluti af hópnum er að keppa á körfuboltamóti á laugardaginn)
Hlé 30 mín
2. flokkur, 
1. flokkur
Hlé 15 mín
b-úrslit í 1. flokki
Úrslit 3. flokkur
Úrslit 2. flokkur
Úrslit 1. flokkur

Ráslisti:
1. flokkur

Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 H James Bóas Faulkner Sálmur frá Gauksmýri 3
2 H Ísólfur Líndal Þórisson Mist frá Torfunesi 3
3 V Guðmundur Þór Elíasson Fáni frá Lækjardal L
4 V Elvar Logi Friðriksson Stuðull frá Grafarkoti L
5 V Þóranna Másdóttir Héðinn frá Dalbæ 2
6 V Jakob Víðir Kristjánsson Gítar frá Stekkjardal 1
7 H Tryggvi Björnsson Heiða Hrings frá Dalvík 1
8 H Herdís Einarsdóttir Grettir frá Grafarkoti 2
9 H Vigdís Gunnarsdóttir Sögn frá Lækjamóti 3
10 H Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Sómi frá Ragnheiðarstöðum 3
11 V James Bóas Faulkner Eyvör frá Lækjamóti 3
12 V Fanney Dögg Indriðadóttir Brúney frá Grafarkoti L
13 V Ragnhildur Haraldsdóttir Börkur frá Brekkukoti 1
14 V Guðmundur Þór Elíasson Frami frá Stóru-Ásgeirsá L
15 V Magnús Ásgeir Elíasson Elding frá Stóru-Ásgeirsá 3
16 V Einar Reynisson Sigurrós frá Syðri-Völlum 2
17 V Jóhann Magnússon Mynd frá Bessastöðum 2
18 V Ísólfur Líndal Þórisson Kappi frá Kommu 3
19 V Ingólfur Pálmason Orka frá Stóru-Hildisey 2
20 V James Bóas Faulkner Dökkvi frá Leysingjastöðum II 3
21 H Elvar Logi Friðriksson Byr frá Grafarkoti L
22 V Jóhanna Friðriksdóttir Elding frá Votumýri 2 L

2. flokkur:

Hópur Hönd Knapi Hestur Lið
1 H Halldór Pálsson Fífill frá frá Súluvöllum 2
1 H Stella Guðrún Ellertsdóttir Vökull frá Sauðá 1
2 V Greta Brimrún Karlsdóttir Dropi frá Áslandi 2
2 V Pálmi Geir Ríkharðsson Ásjóna frá Syðri-Völlum x
3 V Eline Schriver Leiðsla frá Hofi 2
3 V Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1 1
4 V Birna Olivia Ödqvist Jafet frá Lækjamóti 2
4 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Glufa frá Grafarkoti 2
5 V Helga Rún Jóhannsdóttir Embla frá Þóreyjarnúpi 2
5 V Kristófer Smári Gunnarsson Óttar frá Efri-Þverá 1
6 H Sverrir Sigurðsson Frosti frá Höfðabakka 1
6 H Halldór Pálsson Fleygur frá frá Súluvöllum 2
7 V Greta Brimrún Karlsdóttir Nepja frá Efri-Fitjum 2
7 V Gerður Rósa Sigurðardóttir Hlekkur frá Kolugili L

3. flokkur:
Hópur Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Stine Kragh Þór frá Stórhóli 1
1 V Magdalena Hríð frá frá Blönduósi 1
2 H Irina Kamp Glóð frá Þórukoti 1
2 H Tómas Örn Daníelsson Blær frá Sauðá 1
3 V Malin Person Vorrós frá Syðra-Kolugili 3
3 V Aðalheiður Einarsdóttir Skuggi frá Brekku, Fljótsdal 1
4 V Gunnlaugur Agnar Sigurðsson Hökull frá Dalbæ 2
4 V Manuela Zurcher Gnótt frá frá Sólheimum 1
5 V Sigrún Davíðsdóttir Drápa frá Grafarkoti L
5 V Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi frá Hvoli 1
6 V Fanndís Ósk Pálsdóttir Arfur frá Höfðabakka 1
6 V Helene Espeland Silfra frá frá Stóradal L
7 V Stine Kragh Goði frá Súluvöllum ytri 1

Unglingaflokkur:

Hópur Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Edda Felicia Agnarsdóttir Kveðja frá frá Dalbæ 2
1 V Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Kvörn frá Hrísum 2 L
2 V Sigurður Bjarni Aadnegard Prinsessa frá Blönduósi 1
2 V Fríða Björg Jónsdóttir Brúnkolla frá Bæ I 1
3 V Lara Margrét Jónsdóttir Öfund frá Eystra-Fróðholti 2
3 V Ásdís Brynja Jónsdóttir Vigur frá Hofi 2
4 V Eva Dögg Pálsdóttir Brokey frá Grafarkoti 2
5 H Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Flótti frá Leysingjastöðum II 1
5 H Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Bassi frá Áslandi 2

Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar


Flettingar í dag: 749
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417936
Samtals gestir: 74854
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:29:37