15.02.2014 19:16
Úrslit Tjarnartölts 2014
Sólin skein í dag á Gauksmýri en skemmtilegt ísmót var haldið þar í dag, fín skráning var á mótið. Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins, Þytur og Gauksmýri þakka dómurunum kærlega fyrir vel unnin störf sem og öðru starfsfólki mótsins.
Úrslit:
1 flokkur:
1.sæti Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti 6,5
2.sæti Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti 6,0
3.sæti James Bóas Faulkner og Ræll frá Gauksmýri 5,8
4.sæti Hanný Heiler og Adda frá Vatnsleysu 5,3
5.sæti Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 5,2
Hedda og Grettir
2 flokkur:
1.sæti Jóhann Albertsson og Carmen frá Hrísum 6,0
2.sæti Stella Guðrún Ellertsdóttir og Líf frá Sauðá 5,8
3.sæti Sverrir Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka 5,6
4.sæti Halldór Pálsson og Fleygur frá Súluvöllum 5,5
5.sæti Sigrún Þórðardóttir og Vág frá Höfðabakka 5,2
Jói og Carmen frá Hrísum
Börn og unglingar:
1.sæti Karítas Aradóttir og Gyðja frá Miklagarði 6,0
2.sæti Sólrún Tinna Grímsdóttir og Hespa frá Reykjum 5,3
3.sæti Lilja Karen Kjartansdóttir og Tangó frá Síðu 5,0
4.- 5. sæti Lilja María Suska og Esja frá Hvammi 4,5
4. - 5.sæti Ásdís Brynja Jónsdóttir og Hvinur frá Efri - Rauðaalæk 4,5
6. sæti Lara Margrét Jónsdóttir og Öfund frá Eystri-Fróðholti 3,7
Karítas og Gyðja
Unghrossakeppni:
1.sæti Jóhann Magnússon og Hugsun frá Bessastöðum
2.sæti Helga Rún Jóhannsdóttir og Ásgerður frá Seljabrekku
3.sæti Lara Margrét Jónsdóttir og Króna frá Hofi
4.sæti Halldór Pálsson og Staumur frá Súluvöllum
5.sæti Sverrir Sigurðsson og Aldur frá Höfðabakka
Jói og Hugsun frá Bessastöðum
Rakel Gígja fékk sérstök knapaverðlaun frá Gauksmýri í dag er hún leysti vel úr erfiðum aðstæðum þegar merin hennar fór á harða stökki út úr braut. Allt fór vel og mikil reynsla fyrir efnilegan knapa.