17.02.2014 09:03
Fundur um málefni hrossaræktarinnar
Sameiginlegur fundur Fagráðs í Hrossarækt, Landssambands Hestamannafélaga (LH) og Ráðgjafarmiðstöðvar Landbúnaðarins (RML) um málefni hrossaræktar og hestamennsku verður haldinn í Búnaðarsambandssalnum á Blönduósi (Húnabraut 13) miðvikudaginn 19. feb 2014 og hefst kl. 20.30
Frummælendur verða Sveinn Steinarsson, formaður Félags hrossabænda; Haraldur Þórarinsson formaður LH og Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, ábyrgðarmaður hrossaræktar hjá RML.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1286
Gestir í dag: 82
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1418473
Samtals gestir: 74871
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:50:38