22.02.2014 20:43
Húnvetnska liðakeppnin - smali
Annað mót Húnvetnsku liðakeppninnar fór fram í dag í Þytsheimum. Lið L (Lið LísuSveins) sigraði daginn með 44,2 stigum og er efst í liðakeppninni með 82,23 stig. Lið 1 (Draumaliðið) er í 2. sæti með 80,56 stig, lið 2 (2Good) er í 3. sæti með 78,43 stig og lið 3 (Víðidalur) er í 4. sæti með 63,56 stig. Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins:
Unglingaflokkur: (nafn/hestur/lið/stig)
1. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir og Sörli frá Sauðadalsá L 270 stig
2. Fríða Björg Jónsdóttir og Ballaða frá Grafarkoti 1 238 stig
3. Eysteinn Tjörvi K Kristinsson og Raggi frá Bala 1 236 stig
4. Eva Dögg Pálsdóttir og Öln frá Grafarkoti 2 218
5. Edda Felicia Agnarsdóttir og Kveðja frá Dalbæ 2 132 stig
3. flokkur: (nafn/hestur/lið/stig)
1. Stine Kragh og Goði frá Súluvöllum 1 300 stig
2. Óskar Hallgrímsson og Glotti frá Grafarkoti L 266 stig
3. Aðalheiður Einarsdóttir og Össur frá Grafarkoti 1 260 stig
4. Gunnlaugur Agnar Sigurðsson og Héðinn frá Dalbæ 2 222 stig
5. Konráð P Jónsson og Sleipnir 2 200
2. flokkur: (nafn/hestur/lið/stig)
1. Pálmi Geir Ríkharðsson og Ásjóna frá Syðri Völlum 3 256 stig
2. Halldór Pálsson og Fleygur frá Súluvöllum 2 244 stig
3. Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá 1 238 stig
4. Rósanna Valdimarsdóttir og Glóðafeykir frá Varmalæk L 222 stig
5. Garðar Valur Gíslason og Emma frá Stórhól 3 204 stig
1. flokkur: (nafn/hestur/lið/stig)
1. Elvar Logi Friðriksson og Sunna frá Hvammstanga L 272 stig
2. Jóhanna H Friðriksdóttir og Silfra frá Stóradal L 266 stig
3. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Fía frá Hólabaki 1 260 stig
4. Guðmundur Þór Elíasson og Leiftur frá Stóru-Ásgeirsá L 256 stig
5. Fanney Dögg Indriðadóttir og Sóldís frá Sauðadalsá L 208 stig
Einstaklingskeppnin:
1. flokkur:
1. Elvar Logi Friðriksson 14 stig
2. Fanney Dögg Indriðadóttir 13 stig
3. Ísólfur Líndal Þórisson 10 stig
2. flokkur:
1. Halldór Pálsson 13 stig
2.-3. Pálmi Geir Ríkharðsson 10 stig
2.-3. Birna Olivia Agnarsdóttir 10 stig
4. Gréta B Karlsdóttir 8 stig
3. flokkur:
1. Stine Kragh 18 stig
2. Gunnlaugur Agnar Sigurðsson 11,5 stig
3. Sigrún Davíðsdóttir 10 stig
Unglingaflokkur:
1. Fríða Björg Jónsdóttir 16 stig
2. Eva Dögg Pálsdóttir 13 stig
3.-4. Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir 10 stig
3.-4. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir 10 stig
Mótanefnd þakkar öllum sem komu að mótinu kærlega fyrir aðstoðina.
Mótanefnd
Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar
Skrifað af Þórdís
Flettingar í dag: 131
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 2960
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 1552526
Samtals gestir: 79544
Tölur uppfærðar: 29.1.2025 00:34:12