01.03.2014 20:57
Úrslit á Svínavatni, Tryggvi sigraði A-flokkinn 3 árið í röð!!!
Flottu ísmót lokið og er óhætt að segja að Hans Þór Hilmarsson hafi verið maður mótsins en það var fátt um mótsvör í B flokknum og í töltinu. Hans var á Síbil frá Torfastöðum í báðum greinum og sigraði þær báðar með yfirburðum 9,21 í einkunn í B flokknum og 8.50 í einkunn í tölti. Síbil var valin glæsilegasti hestur mótsins en hún hlaut m.a. 10 fyrir yfirferð í töltinu.
Tryggvi Björnsson sigraði A flokkinn þriðja árið í röð og núna á glæsihryssunni Þyrlu frá Eyri en þau hlutu 8,74 í einkunn.
Veður og færi var eins og best verður á kosið, hestakosturinn magnaður og dagskráin gekk vel og snuðrulaust fyrir sig.
B flokkur úrslit
Sæti Knapi Hestur Samtals
Hans Þór Hilmarsson Síbil frá Torfastöðum 9,21
Jakob Sigurðsson Nökkvi Skörðugili 8,86
Ísólfur Líndal Vaðall frá Akranesi 8,80
Gunnar Arnarsson Frægð frá Auðsholtshjáleigu 8,79
Hlynur Guðmundsson Bliki annar frá Strönd 8,69
Arnar Bjarki Sigurðarson Kaspar frá Kommu 8,66
Sæmundur Þ Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði 8,60
Magnús Bragi Magnússon Birta frá Laugardal 8,59
Helgi Eyjólfsson Stimpill frá Vatni 8,54
A flokkur úrslit
Kaupfélag V - Húnvetninga
býður upp á A - flokk
Sæti Knapi Hestur Samtals
Tryggvi Björnsson Þyrla frá Eyri 8,74
Ísólfur Líndal Gandálfur frá Selfossi 8,57
Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Ársól frá Bakkakoti 8,51
Líney María Hjálmarsdóttir Kunningi frá Varmalæk 8,49
Logi Þór Laxdal Vörður frá Árbæ8,40
Jakob Sigurðarson Ægir frá Efri-Hrepp 8,39
Elvar Einarsson Mánadís frá Akureyri 8,30
Gunnar Arnarson Hreggviður frá Auðholtshjáleigu 8,29
Tölt úrslit
Húsherji ehf-Svínavatni
býður upp á töltið:
Sæti Knapi Hestur Samtals
Hans Þór Hilmarsson Síbil frá Torfastöðum 8,50
Magnús Bragi Magnússon Óskasteinn frá Íbishóli 7,70
Þór Jónsteinsson Gína Þrastarhóli 7,50
Jakob Sigurðsson Kilja frá Grindavík 7,40
Gunnar Arnarsson Frægð frá Auðsholtshjáleigu 7,13
Tryggvi Björnsson Blær Kálfholti 6,87
Sæmundur Þ Sæmundsson Lyfting frá Fyrirbarði 6,83
Skapti Steinbjörnsson Blálilja frá Hafsteinsstöðum6,63
Styrktaraðilar :
Geitaskarð-hrossaræktarbú - Kaupfélag Vestur-Húnvetninga - Húsherji ehf-Svínavatni
Gunnar Arnarson ehf - Arionbanki - Export hestar
Gröf Víðidal - Ístex - SAH Afurðir
VÍS Sauðárkróki - Kaupfélag Skagfirðinga - G. Hjálmarsson hf
Lífland - Steypustöðin Hvammstanga - Tveir smiðir,Húnaþingi vestra
Ferðaþjónustan í Hofi - Fitjar, hrossaræktarbú - Hólabak, hrossaræktarbú
Blönduósbær - N1 Píparinn - Vörumiðlun, Blönduósi
Ferðaþjónustan Dæli - Kidka ehf - Steinnes, hrossaræktarbú