05.03.2014 22:59

Reiðhallarsýning Þyts





Reiðhallarsýning Þyts - Hestar fyrir alla verður haldin þann 29. mars næstkomandi.  

Sýningin verður samstarfsverkefni æskulýðsstarfs Þyts og annarra félagsmanna og er von á

vönduðum atriðum meðal félagsmanna á öllum aldri.  

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í sýningunni eru hvattir til að hafa samband við

Malin í s.847-6726 /netfang: kolugil@centrum.is 

Einar Reynis í s. 662-8821 /netfang: einsi79@gmail.com

Þeir krakkar sem vilja vera með í sýningunni láti vita á netfangið

thyturaeska@gmail.com

 

Reiðhallarsýningarnefnd Þyts


Með fréttinni eru myndir frá sýningunni frá því í fyrra.



Flettingar í dag: 361
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 2260
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 2048315
Samtals gestir: 89213
Tölur uppfærðar: 3.7.2025 02:29:46