13.03.2014 14:48

Húnvetnska liðakeppnin fimmgangur/tölt



Mótið verður haldið á laugardaginn nk og hefst kl. 12.00. Skráningargjaldið er 2.000 fyrir fullorðna og 1.000 fyrir unglinga 17 ára og yngri og verður að greiða inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst.

Aðgangseyrir er 1.000 en frítt fyrir 12 ára og yngri.


Dagskrá:

Forkeppni:

Unglingaflokkur

3. flokkur

2. flokkur

Hlé

1.flokkur

Hlé

Úrslit


Ráslistar:

1. flokkur
Nr. Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 3
2 V Elvar Logi Friðriksson Katla frá Hrísum 2 L

3 V Magnús Ásgeir Elíasson Elding frá Stóru-Ásgeirsá 3
4 V Guðmundur Þór Elíasson Frigg frá Laugarmýri L
5 V Einar Reynisson Krafla frá Hrísum 2 L
6 V Jóhanna Friðriksdóttir Frenja frá Vatni L
7 V Herdís Einarsdóttir Æringi frá Grafarkoti 2
8 V Ísólfur Líndal Þórisson Flosi frá Búlandi 3
9 V Vigdís Gunnarsdóttir Sólbjartur frá Flekkudal 3
10 V Magnús Ásgeir Elíasson Glenning frá Stóru-Ásgeirsá 3
11 H Elvar Logi Friðriksson Sóldís frá Sauðadalsá L
12 V Fanney Dögg Indriðadóttir Stuðull frá Grafarkoti L
13 V Þóranna Másdóttir Alvara frá Dalbæ 2

14 James Bóas Faulkner Ræll frá Gauksmýri 3

2. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur lið
1 V Halldór Pálsson Straumur frá Súluvöllum 2
1 V Sveinn Brynjar Friðriksson Synd frá Varmalæk L
2 V Sverrir Sigurðsson Frægur frá Fremri-Fitjum 1
2 V Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá 1
3 V Elías Guðmundsson Daði frá Stóru-Ásgeirsá 1
3 V Pálmi Geir Ríkharðsson Konráð frá Syðri-Völlum 3
4 V Rósanna Valdimarsdóttir Tangó frá Blönduósi L
4 V Birna Olivia Ödqvist Hökull frá Dalbæ 2
5 V Jóhann Albertsson Mynt frá Gauksmýri 3
5 V Helga Rún Jóhannsdóttir Ásgerður frá Seljabrekku 2
6 V Greta Brimrún Karlsdóttir Sunna frá Áslandi 2
6 V Gerður Rósa Sigurðardóttir Hlekkur frá Kolugili L
7 V Sverrir Sigurðsson Lensa frá Grafarkoti 1
7 V Sveinn Brynjar Friðriksson Glóðafeykir frá Varmalæk 1 L
8 V Khatarina Tetsler Viska frá Djúpadal L
9 H Halldór Pálsson Fleygur frá Súluvöllum 2

Unglingaflokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 H Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku 3
1 H Fríða Björg Jónsdóttir Brúnkolla frá Bæ I 1
2 V Mikael Már Unnarsson Silfra frá Stóradal L
2 V Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Bassi frá Áslandi 2
3 H Eva Dögg Pálsdóttir Glufa frá Grafarkoti 2
3 H Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Gráskeggur frá Hrísum 2 L
4 H Júlía Guðbrandsdóttir Drápa frá Grafarkoti L
5 V Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði 3

3. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur LIÐ
1 H Sigrún Eva Þórisdóttir Hrafn frá Hvoli 1
1 H Stine Kragh Þór frá Stórhóli 1
2 H Albert Jóhannsson Carmen frá Hrísum 3
2 H Elísa Ýr Sverrisdóttir Vág frá Höfðabakka 1
3 H Sóley Elsa Magnúsdóttir Rökkva frá Hóli 1
3 H Alma Lára Hólmsteinsdóttir Frami frá Stóru-Ásgeirsá 1
4 V Tómas Örn Daníelsson Vökull frá Sauðá 1
4 V Óskar Einar Hallgrímsson Leiknir frá Sauðá L
5 V Malin Person Vorrós frá Syðra-Kolugili 3
6 H Fanndís Ósk Pálsdóttir Arfur frá Höfðabakka 1
7 V Sigurður Björn Gunnlaugsson Vænting frá Fremri-Fitjum 1
7 V Stine Kragh Dís frá Gauksmýri 1
8 V Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Hvönn frá Syðri-Völlum 1
8 V Helena Espeland Eldinn frá Votumýri 2 L
9 H Konráð P. Jónsson Kóngur frá Böðvarshólum 2
9 H Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi frá Hvoli 1

 Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar


Flettingar í dag: 749
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417936
Samtals gestir: 74854
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:29:37