27.03.2014 22:44

Dagskrá reiðhallarsýningarinnar Hestar fyrir alla

Hér fyrir neðan má sjá dagskrá reiðhallarsýningar Þyts sem haldin verður kl.13:00 laugardaginn 29. mars nk. í Þytsheimum.

Áhugaverð atriði fyrir alla aldurshópa og alla sem vilja sjá íslenska hestinn í mismunandi hlutverkum.  

aðgangseyrir 1000 kr. fyrir 12 ára og eldri

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest

Dagskrá

1 Opnunaratriði
2 Teymingar
3 Flame and Dame
4 Strákarnir þrír
5 Afkvæmin frá Höfðabakka
6 Lukku-Láki
7 Unghross frá Grafarkoti
Hlé
8 Sýnishorn af Bessastaðaræktuninni
9 Knapar ársins 2013
10 Fimleikar
11 Alsystkin frá Fremri-Fitjum
12 Brúðkaupsveislan
13 Kokteill
14 Pink ladies
15 Ræktunarbú ársins 2013 Lækjamót

 

 

Flettingar í dag: 1364
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6572
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 2061434
Samtals gestir: 89324
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 04:59:17