27.04.2014 09:57

Firmakeppni 2014

LOKSINS !! LOKSINS !!!

 

nú er að koma að því sem allir hafa beðið spenntir eftir í ár !!!

Já það er rétt FIRMAKEPPNI Þyts verður haldin fimmtudaginn 1 mai nk.  keppt verður í karla, kvenna, unglinga og barnaflokki sem og pollaflokki smiley

keppnin hefst kl. 17:00  skráning er á staðnum svo það er gott að vera mættur tímanlega.

hver veit nema að það verði búningaþema !! (auglýst þegar nær dregur)

tökum þátt og höfum gaman cheeky

 

 

Flettingar í dag: 631
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1447
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 2429561
Samtals gestir: 93716
Tölur uppfærðar: 23.10.2025 05:03:51