30.04.2014 12:07
Firmakeppni
ákveðið hefur verið að hafa búningaþema á firmakeppninni sem fer fram á morgun, fimmtudaginn 1. mai kl. 17:00
gaman væri að sjá sem flesta í smá búning en auðvitað er það ekki skylda og allir meiga taka þátt hvort sem þeir mæta í búning eða ekki :)
skráning fer fram á staðnum og gott er að vera mættur aðeins tímanlega.
eins og áður sagði verður keppt í barna, unglinga, kvenna og karlaflokki en einnig verður pollaflokkur fyrir þau yngstu
Dagsskrá
pollaflokkur
barnaflokkur
unglingaflokkur
kvennaflokkur
karlaflokkur
hlökkum til að sjá sem flesta
Skrifað af Rósa
Flettingar í dag: 951
Gestir í dag: 48
Flettingar í gær: 4713
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 2237181
Samtals gestir: 91676
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 05:07:52