25.07.2014 10:50

Ábending til ferðafólks !!!

Ábending frá landeigendum, vakin er athygli á því að ÖLL hlið á reiðveginum eiga að vera lokuð.
Það hefur gerst oft i sumar að það "gleymist" að loka hliðum og hefur búfé komist út á þjóðveginn af þeim sökum.
Allir hestamenn sem er á ferðinni eru vinsamlegast beðnir að virða þetta.

Flettingar í dag: 1874
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1749542
Samtals gestir: 83832
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 04:44:44