18.01.2015 23:13
Æskulýðsstarfið hefst á morgun
![]() |
Á laugardaginn var Jósefína sótt en Gúndi ætlar að lána Júlíu hana í vetur í æskulýðsstarfið. Fjögur börn hafa fengið hross eftir félagsfundinn okkar í haust þar sem við störtuðum verkefninu ,,nýliðun í hestamennsku" þar sem félagsmenn taka ,,hestabarn" í fóstur algjör snilld !!
Dagskrá æskulýðsstarfsins:
Á mánudögum verður knapamerki frá kl. 15.00-15.45, síðan reiðþjálfun frá kl. 16.30 - 18.55.
Annan hvern þriðjudag verður TREC námskeið frá kl. 16.30 - 18.05
Á miðvikudögum eru hestafimleikar frá 15.15 - 17.15
Á laugardögum kl. 11.00 - 11.45 er knapamerki 4
Á sunnudögum kl. 11.00 - 12.00 er leikskólahópurinn
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1626
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1755461
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:58:11