19.02.2015 18:30
Úrslit Firmakeppninar 2015
Í ár var ákveðið að breyta til og hafa firmakeppnina innandyra og á öskudaginnn sjálfan. Það var gaman að sjá hvað það mættu margir í búningum en veitt voru verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki og aukaverðlaun voru fyrir besta búninginn. Dómarar í ár voru 3 starfsmenn úr Vegagerðinni. Þökkum við þeim auðvitað fyrir vel unnin störf !!!
Hér má sjá einn glæsilegan búning en Bryndís var geimvera á hryssunni Sandey frá Höfðabakka.
Hér fyrir neðan koma úrslit
Pollar sem var teymt undir :
Jólin á Ragga .
Tinna Krístin á Kofra.v
Hafþór Ingi á Ljúf.
Sverrir Franz á Arfi.
Ayanna á Þokka.
Jólin var valin með besta búninginn í þessum flokki.
Pollar sem riðu sjàlfir:
Guðmar á Valdísi.
Indrið Rökkvi á Freyði.
Einar Örn á Ljúf.
Victoria Elma á Dagrúnu.
Dagbjört á Hrafni.
Indriði Rökkvi var valinn með besta búninginn í þessum flokki.
Börn:
1.sæti Rakel Gígja á Dögg og kepptu fyrir Syðri Velli
2.sæti Eysteinn Tjörvi og Glóð og kepptu fyrir Tvo smiði
3.sæti Margrét Jóna á Birting og kepptu fyrir KIDKA
4.sæti Bryndís Jóhanna á Sandey og kepptu fyrir Hársnytingu Sveinu
Bryndís var valin með besta búninginn í þessum flokki.
Unglingar:
1.sæti Fríða Björg á Brúnkollu og kepptu fyrir Lækjamót
2.sæti Karitas á Völu og kepptu fyrir Fæingarorlofssjóð
3.sæti Ásta Guðný á Djáknar og kepptu fyrir KVH
Ásta Guðný var valin með besta búninginn í þessum flokki.
Karlaflokkur:
1.sæti Elvar Logi á Byr og kepptu fyrir Verkstæði Hjartar Eiríkssonar
2.sæti Óskar á Leikni og kepptu fyrir Húnaþing vestra
3.sæti Siggi Björn á Væntingu og kepptu fyrir SSNV
Dóri Fúsa var valinn með besta búninginn í þessum flokki
Kvennaflokkur:
1.sæti Hallfríður á Flipa og kepptu fyrir Höfðabakka
2.sæti Vigdís á Sögn og kepptu fyrir Forsvar
3.sæti Rósa à Sýn og kepptu fyrir H.H
Malin var valin með besta búninginn í þessum flokki.
Við viljum þakka öllum keppendur fyrir þáttökuna og sérstaklega viljum við þakka fyrirtækjunum sem tóku þátt og styrktu.
Pósthúsið
Selasetrið
Tveir Smiðir
Hàrsnyrting Sveinu
Grafarkot
Fæðingarorlofssjóður
Kidka
KVH
Stóra Àsgeirsá
Slàturhús SKVH
Hótel Hvammstangi
Höfðabakki
Forsvar
Syðri-Vellir
Ràðbarður
Bílagerði
Vélaverstæði Hjartar Eiríkssonar
Leirhús Grétu
Lækjamót
Handverkshúsið Langafit
Húnaþing vestra
Atvinnuþrónun
Skrifað af Önnu Herdísi
Flettingar í dag: 749
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417936
Samtals gestir: 74854
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:29:37