21.02.2015 12:47

Tjarnartölti frestað



Fresta verður Tjarnartölti um óákveðinn tíma þar sem aðstæður á Gauksmýrartjörn leyfa ekki mótahald, einnig er veðurspáin slæm. Reynt verður að finna aðra dagssetningu til að halda mótið og verður það auglýst hér á heimasíðunni.


Hestamannafélagið Þytur og Sveitasetrið Gauksmýri
Flettingar í dag: 1290
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1906144
Samtals gestir: 87567
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 06:24:01