27.02.2015 09:06

Ísólfur sigrar annað mótið í röð í Meistaradeildinni


mynd: eidfaxi.is 

Ísólfur sigraði fimmgang Meistaradeildarinnar á Sólbjarti frá Flekkudal eftir rosalega spennandi úrslit. Voru fimmtu fyrir lokagreinina sem var skeið og eftir 3 frábæra skeiðspretti innsigluðu þeir sigur. 



Niðurstöður úr forkeppni í fimmgangnum:

1 Daníel Jónsson / Þór frá Votumýri 2 7,17

2-3 Ísólfur Líndal Þórisson / Sólbjartur frá Flekkudal 7,13

2-3 Árni Björn Pálsson / Oddur frá Breiðholti í Flóa 7,13

4-5 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 6,80

4-5 Sigurbjörn Bárðarson / Spói frá Litlu-Brekku 6,80

6 Hulda Gústafsdóttir / Birkir frá Vatni 6,77

7 Sigurður Vignir Matthíasson / Gormur frá Efri-Þverá 6,70

8 Viðar Ingólfsson / Sif frá Helgastöðum 2 6,63

9 Olil Amble / Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum 6,60

10-11 Elvar Þormarsson / Undrun frá Velli II 6,57

10-11 Guðmundur Björgvinsson / Styrmir frá Skagaströnd 6,57

12 Jakob Svavar Sigurðsson / Ægir frá Efri-Hrepp 6,50

13 Hinrik Bragason / Grafík frá Búlandi 6,33

14 Edda Rún Ragnarsdóttir / Kinnskær frá Selfossi 6,30

15 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Geisli frá Svanavatni 6,17

16 Bergur Jónsson / Strokkur frá Syðri-Gegnishólum 6,13

17 John Sigurjónsson / Hljómur frá Skálpastöðum 6,10

18 Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu 5,97

19 Ólafur Ásgeirsson / Konsert frá Korpu 5,90

20 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Héðinn Skúli frá Oddhóli 5,87

21 Sigurður Sigurðarson / Freyþór frá Ásbrú 5,60

22 Þórarinn Ragnarsson / Sæmundur frá Vesturkoti 5,23

23 Helga Una Björnsdóttir / Fiðla frá Galtastöðum 5,10

24 Guðmar Þór Pétursson / Gjöll frá Skíðbakka III 0,00

Flettingar í dag: 749
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417936
Samtals gestir: 74854
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:29:37