04.03.2015 21:49

Dagskrá fjórgangins í Húnvetnsku liðakeppninni



Vegna tæknilegra örðugleika koma ráslistar ekki inn fyrr en á morgun. Mótið hefst kl. 17.30 á föstudaginn nk. Spáin er ekki góð, staðan verður tekin á föstudagsmorgun og ákveðið hvort fresta þurfi mótinu.


Dagskrá.

Forkeppni:

Pollaflokkur

Barnaflokkur
Unglingaflokkur
3.flokkur 

Hlé
2.flokkur 
1. flokkur

hlé
Úrslit:

barnaflokkur

Unglingaflokkur

b úrslit í 3. flokki

b úrslit í 2. flokki

b úrslit í 1. flokki

a úrslit í 3. flokki

a úrslit í 2. flokki

a úrslit í 1. flokki



Aðgangseyrir er 500 en frítt fyrir 12 ára og yngri.

Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar 

Mótanefnd

Flettingar í dag: 5785
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1759620
Samtals gestir: 83931
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:58:23