08.03.2015 17:32
Gisting og æfingarhelgi hjá hestafimleikunum
Mikið hefur verið um að vera um helgina hjá krökkunum í hestafimleikunum. En æfing var í gær í íþróttahúsinu og borðuðu þau saman þar af hlaðborði og gistu svo í félagsheimilinu, flatsæng og fjör. Í morgun var svo æfing upp í reiðhöll. En áætlað er að halda sirkussýningu 22. mars nk.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1560
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 1642
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 2558366
Samtals gestir: 94824
Tölur uppfærðar: 11.12.2025 20:22:59
)
)
)
