13.03.2015 16:29

Helga Una og Vág enduðu sjöundu í töltinu í meistaradeildinni

mynd; Kolla Grétars

Helga Una og Vág frá Höfðabakka enduðu í 7. sæti í Meistaradeild VÍS í tölti T1 með einkunnina 7,67. Glæsileg tölthryssa Vág !!!

Hér fyrir neðan má sjá einkunnirnar þeirra:


Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi
Hægt tölt 7,50 7,00 7,50 8,00 7,50 7,50
Tölt með hraðamun 7,50 7,00 7,50 7,50 8,00 7,50
Greitt tölt 8,00 8,00 9,00 8,00 8,00 8,00
Meðaleinkunn: 7,67
Flettingar í dag: 1490
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 3877
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 2233007
Samtals gestir: 91583
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 03:58:52