15.04.2015 21:22
Uppfærðir ráslistar fyrir lokamótið í Húnvetnsku liðakeppninni
Hér kemur dagskráin og ráslistarnir fyrir föstudaginn. Mótið hefst kl. 17.30. Athugið að skeiðið verður uppi á velli en töltið í höllinni.
Veitinganefndin verður með grillmat til sölu á sanngjörnu verði.
Dagskrá:
Forkeppni:
Skeið
hlé
Pollaflokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
3. flokkur
hlé
2. flokkur
1.flokkur
hlé
Úrslit:
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
b úrslit 1. flokkur
hlé
a úrslit 3. flokkur
a úrslit 2. flokkur
a úrslit 1. flokkur
Ráslistar:
100 m skeið
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Ísólfur Líndal Þórisson Glóey frá Torfunesi 3
2 V Sverrir Sigurðsson Diljá frá Höfðabakka 2
3 V Vigdís Gunnarsdóttir Stygg frá Akureyri 3
4 V Sveinn Brynjar Friðriksson Glanni frá Varmalæk 1 2
5 V Jóhann Magnússon Hellen frá Bessastöðum 2
6 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Hrókur frá Kópavogi 3
1. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
2 V Kolbrún Grétarsdóttir Sálmur frá Gauksmýri 3
2 V Guðmundur Þór Elíasson Frigg frá Laugarmýri 2
3 V Tryggvi Björnsson Kleópatra frá Steinnesi 2
3 V Vigdís Gunnarsdóttir Freyðir frá Leysingjastöðum II 3
4 H Jóhann Magnússon Mynd frá Bessastöðum 2
4 H Friðrik Már Sigurðsson Vídd frá Lækjamóti 3
5 V Fanney Dögg Indriðadóttir Brúney frá Grafarkoti 2
5 V Ísólfur Líndal Þórisson Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 3
6 H Hanný Norland Heiler Adda frá Vatnsleysu 2
6 H Herdís Einarsdóttir Grettir frá Grafarkoti 2
7 V Elvar Logi Friðriksson Byr frá Grafarkoti 2
7 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Óði Blesi frá Lundi 3
8 V Tryggvi Björnsson Sprunga frá Bringu 2
8 V Guðmundur Þór Elíasson Hamur frá Lækjarskógi 2
9 H Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti 3
9 H Jóhann Magnússon Embla frá Þóreyjarnúpi 2
10 H Jóhanna Friðriksdóttir Frenja frá Vatni 2
2. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Kristófer Smári Gunnarsson Dofri frá Hvammstanga 2
1 V Sverrir Sigurðsson Feykja frá Höfðabakka 2
2 H Eydís Ósk Indriðadóttir Vídalín frá Grafarkoti 2
2 H Marina Gertrud Schregelmann Stúdent frá Gauksmýri 3
3 H Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ 2
3 H Atli Steinar Ingason Sigur frá Húsavík 2
4 H Ragnar Smári Helgason Dögg frá Múla 2
4 H Erla Guðrún Hjartardóttir Glenning frá Stóru-Ásgeirsá 3
5 H Kolbrún Stella Indriðadóttir Stuðull frá Grafarkoti 2
5 H Magnús Ásgeir Elíasson Elding frá Stóru-Ásgeirsá 3
6 H Sveinn Brynjar Friðriksson Mári frá Grafarkoti 2
7 V Sverrir Sigurðsson Valey frá Höfðabakka 2
7 V Jóhann Albertsson Karri frá Gauksmýri 3
3. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Hrannar Haraldsson Máni frá Melstað 2
1 V Elísa Ýr Sverrisdóttir Dana frá Grafarkoti 2
2 V Rannveig Hjartardóttir Eyri frá Stóru-Ásgeirsá 3
2 V Halldór Sigfússon Seiður frá Breið 2
3 H Stine Kragh Dís frá Gauksmýri 3
3 H Aðalheiður Einarsdóttir Skuggi frá Brekku, Fljótsdal 3
4 H Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi frá Hvoli 3
4 H Tatjana Gerken Hökull frá Þorkelshóli 2 3
5 V Alma Lára Hólmsteinsdóttir Gæi frá Garðsá 3
5 V Óskar Einar Hallgrímsson Glotti frá Grafarkoti 2
Unglingaflokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 H Eva Dögg Pálsdóttir Glufa frá Grafarkoti 2
1 H Karítas Aradóttir Björk frá Lækjamóti 3
2 H Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Brokey frá Grafarkoti 2
2 H Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Kragi frá Grafarkoti 3
Barnaflokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Margrét Jóna Þrastardóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 2
1 V Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Glóð frá Þórukoti 3
2 H Rakel Gígja Ragnarsdóttir Blær frá Hvoli 2
2 H Ingvar Óli Sigurðsson Vænting frá Fremri-Fitjum 2
Pollaflokkur
Aðgangseyrir er 500 en frítt fyrir 12 ára og yngri.
Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar