27.04.2015 14:24
HM
Boðið verður upp á námskeið/aðstoð við þjálfun fyrir öll ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir heimsmeistaramótið í sumar. Kennari verður Þórarinn Eymundsson. Námskeiðið verður haldið í Andvarahöllinni núna um helgina 2.-3. maí og hefst kl. 8:30.
Allar nánari upplýsingar veitir Páll Bragi liðsstjóri landsliðsins.
Skráning er hafin á Sportfeng, námskeið, Ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir HM
http://skraning.sportfengur.
Landssamband hestamannafélaga /
Landsmót hestamanna ehf.
www.lhhestar.is / www.landsmot.is
Íþróttamiðstöðinni Laugardal
104 Reykjavík
s. 514 4030
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1598
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 4713
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 2237828
Samtals gestir: 91695
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 08:45:32