30.04.2015 22:34
Ölnir frá Akranesi og Teigur frá Auðsholtshjáleigu
Hrossaræktarsamtök V-Hún verða með tvo stóðhesta á sínum vegum, þá Ölni frá Akranesi og Teig frá Auðsholtshjáleigu. Ölnir þarf vart að kynna, en hann stóð efstur í flokki 5 vetra stóðhesta á Landsmóti Hestamanna 2014. Teigur er mjög spennandi foli á fjórða vetur með 126 í kynbótamati.
Dagsetning móts: 29.06.2014 - 06.07.2014 - Mótsnúmer: 99
Ölnir frá Akranesi
F: Glotti frá Sveinatungu M: Örk frá Akranesi
Ölnir verður í húsnotkun á Sindrastöðum til 20.júní
Landsmót 2014 - Hella
Dagsetning móts: 29.06.2014 - 06.07.2014 - Mótsnúmer: 99
FIZO 2010 - 40% / 60%
IS-2009.1.35-006 Ölnir frá Akranesi
Sýnandi: Daníel JónssonMál (cm):145 134 139 65 144 37 48 44 6.5 31 19.5Hófa mál:V.fr. 9,3 V.a. 8,7Aðaleinkunn: 8,71 |
Sköpulag: 8,39 | Kostir: 8,93 |
Höfuð: 7,5 Háls/herðar/bógar: 8,5 4) Hátt settur 7) Háar herðar Bak og lend: 8,0 Samræmi: 8,5 1) Hlutfallarétt 5) Sívalvaxið Fótagerð: 8,5 2) Sverir liðir 5) Prúðir fætur Réttleiki: 8,5 Afturfætur: 1) Réttir Framfætur: 1) Réttir Hófar: 8,5 4) Þykkir hælar Prúðleiki: 8,5 | Tölt: 9,0 1) Rúmt 2) Taktgott 3) Há fótlyfta 6) Mjúkt Brokk: 9,0 2) Taktgott 3) Öruggt 5) Há fótlyfta 6) Svifmikið Skeið: 8,5 1) Ferðmikið 3) Öruggt Stökk: 9,0 1) Ferðmikið 2) Teygjugott 5) Takthreint Vilji og geðslag: 9,5 2) Ásækni 4) Þjálni 5) Vakandi Gleði Fegurð í reið: 9,0 2) Mikil reising 3) Góður höfuðb. 4) Mikill fótaburður Fet: 8,0 1) Taktgott Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0 |
Allar nánari upplýsingar gefur Ísólfur Líndal Þórisson
Sími: 899-1146
E-mail: laekjamot@laekjamot.is
Teigur frá Auðsholtshjáleigu
F: Mjölnir frá Hlemmiskeiði M: Trú frá Auðsholtshjáleigu
Trú frá Auðsholtshjáleigu móðir Teigs á 12 afkvæmi, 6 þeirra hafa verið dæmd og þau eru öll í háum fyrstu verðlaunum, meðaltal aðaleinkunnar þeirra er 8,41. Teigur verður staðsettur i Víðidalstungu 2 og tekið verður á móti hryssum 20. júní. Hann verður langt gangmál.
Verð 75.000 m. vsk. hagagjaldi og 1 sónar.
Alþjóðlegt kynbótamat | ||||||
Höfuð | 106 | Tölt | 119 | |||
Háls/Herðar/Bógar | 118 | Brokk | 108 | |||
Bak og lend | 109 | Skeið | 115 | |||
Samræmi | 114 | Stökk | 119 | |||
Fótagerð | 102 | Vilji og geðslag | 119 | |||
Réttleiki | 103 | Fegurð í reið | 123 | |||
Hófar | 109 | Fet | 106 | |||
Prúðleiki | 107 | Hæfileikar | 123 | |||
Sköpulag | 119 | Hægt tölt | 118 | |||
Aðaleinkunn | 126 |
Hæð á herðar | 0.5 | |
Öryggi (%) | 65 | |
Staðalfrávik (+/-) | 8 | |
Afkvæmafrávik fyrir sköpulag | ||
Afkvæmafrávik fyrir hæfileika | ||
Afkvæmafrávik aðaleinkunnar | ||
Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður | 0 | |
Fj. afkv. með fulln.dóm | 0 | |
Skyldleikaræktarstuðull (%) | 0.77 | |
Fj. foreldra með mat | 2 | |
Fj. afkv. með hæð á herðakamb | 0 | |
Fj. afkv. með prúðleikaeinkunn | 0 | |
Fj. afkv. með einkunn fyrir hægt tölt | 0 | |
Fj. afkv. með einkunn fyrir fet | 0 | |
Dómsland | ||
Síðast uppfært | 20.10.2014 10:06:44.0 |
Allar nánari upplýsingar gefur Halldór Pálsson Súluvöllum.
Sími: 861-4238
E-mail: suluv@simnet.is
Skrifað af hrossaræktarsamtök
Flettingar í dag: 749
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417936
Samtals gestir: 74854
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:29:37