15.06.2015 15:29
Úrslit frá opnu Íþróttamóti Þyts
Þá kemur þetta loksins...
Opna íþróttamót Þyts var haldið á Hvammstanga 13. júní sl. Sterkir hestar mættir til leiks í flestum greinum, veðrið var flott (loksins) og allir skemmtu sér vel.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Tölt T1 - 1.flokkur
1. Elvar Logi Friðriksson - Byr frá Grafarkoti 7,06
2. Vigdís Gunnarsdóttir - Flans frá Víðivöllum fremri 6,72
3 Einar Reynisson - Muni frá Syðri-Völlum 6,56
4. Jóhann B. Magnússon - Mynd frá Bessastöðum 6,56
5. Kolbrún Grétarsdóttir - Stapi frá Feti 6.50
Tölt T3 - 2.flokkur
1. Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum 1 6.17
2. Ruth Bakels (keppti sem gestur) - Rán frá Skefilsstöðum 5,83
2. Ruth Bakels (keppti sem gestur) - Rán frá Skefilsstöðum 5,83
3. Marina Schregelmann - Stúdent frá Gauksmýri 5,50
4. Eydís Ósk Indriðadóttir - Vídalín frá Grafarkoti 5,22
5. Sigrún Eva Þórisdóttir - Dropi frá Hvoli 5,06
Tölt T3 - Ungmennaflokkur
1. Finnbogi Bjarnason - Roði frá Garði 7,00
2. Birna Olivia Agnarsdóttir - Jafet frá Lækjamóti 6.06
3. Fanndís Ósk Pálsdóttir - Biskup frá Sauðárkróki 5,89
Tölt T3 - Unglingaflokkur
1. Karítas Aradóttir - Björk frá Lækjamóti 6,50
2. Eva Dögg Pálsdóttir - Glufa frá Grafarkoti 6,44
3. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir - Stuðull frá Grafarkoti 5,72
4. Ásdís Brynja Jónsdóttir - Vigur frá Hofi 5,61
5. Birgitta Sól Helgadóttir - Valdís frá Blesastöðum 1A 4,61
Tölt T3 - Barnaflokkur
1. Ingvar Óli Sigurðsson - Vænting frá Fremri-Fitjum 5,83
2. Rakel Gígja Ragnarsdóttir - Kátur frá Grafarkoti 5,28
3. Eysteinn Tjörvi Kristinsson - Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,17
Tölt T2
1. Fanney Dögg Indriðadóttir - Brúney frá Grafarkoti 7,50
2. Finnbogi Bjarnason - Blíða frá Narfastöðum 7,13
2. Finnbogi Bjarnason - Blíða frá Narfastöðum 7,13
3. Vigdís Gunnarsdóttir - Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 6,96
Fjórgangur V1 - 1.flokkur
1. Bjarni Jónasson - Hafrún frá Ytra-Vallholti 6,60
2. Vigdís Gunnarsdóttir - Sögn frá Lækjamóti 6,47
3. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir - Ræll frá Varmalæk 6,27
4. Jónína Lilja Pálmadóttir - Svipur frá Syðri-Völlum 6,20
5. Jessie Huijbers - Hátíð frá Kommu 5,87
Fjórgangur V2 - 2.flokkur
1. Marina Schregelmann - Diddi frá Þorkelshóli 2 6,17
2. Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum 1 6,03
3. Sigrún Eva Þórisdóttir - Dropi frá Hvoli 5,23
4. Eydís Ósk Indriðadóttir - Vídalín frá Grafarkoti 5,17
Fjórgangur V2 - Ungmennaflokkur
1. Ragnheiður Petra Óladóttir - Daníel frá Vatnsleysu 6,40
2. Birna Olivia Agnarsdóttir - Jafet frá Lækjamóti 5,97
3. Fríða Marý Halldórsdóttir - Sóley frá Brekku í Þingi 5,90
4. Kristófer Smári Gunnarsson - Feykja frá Höfðabakka 5,77
5. Fanndís Ósk Pálsdóttir - Biskup frá Sauðárkróki 5,60
Fjórgangur V2 - Unglingaflokkur
1. Eva Dögg Pálsdóttir - Glufa frá Grafarkoti 6,50
2. Karítas Aradóttir - Vala frá Lækjamóti 6,00
3. Ásdís Brynja Jónsdóttir - Vigur frá Hofi 5,80
4. Birgitta Sól Helgadóttir - Valdís frá Blesastöðum 1A 4,00
5. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir - Stuðull frá Grafarkoti 2,07
Fjórgangur V5 - Barnaflokkur
1. Eysteinn Tjörvi Kristinsson - Orrusta frá Lækjamóti 5,33
2. Rakel Gígja Ragnarsdóttir - Æringi frá Grafarkoti 5,04
3. Ingvar Óli Sigurðsson - Vænting frá Fremri-Fitjum 2,63
Fjórgangur V5
1. Elvar Logi Friðriksson - Auðlegð frá Grafarkoti 5,87
2. Herdis Einarsdóttir - Átta frá Grafarkoti 5,50
Fimmgangur F1 - 1.flokkur
1. Bjarni Jónasson - Dynur frá Dalsmynni 6,76
2. Jóhann Magnússon - Sjöund frá Bessastöðum 6,40
3. Elvar Logi Friðriksson - Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá 6,10
4. Þóranna Másdóttir - Ganti frá Dalbæ 5,67
5. Herdís Einarsdóttir - Göslari frá Grafarkoti 4,90
Gæðingaskeið
1. Jóhann Magnússon - Sjöund frá Bessastöðum 6,21
2. Kolbrún Grétarsdóttir - Ræll frá Gauksmýri 3,42
100 metra Flugskeið
1. Kristófer Smári Gunnarsson - Kofri frá Efri-Þverá 8,63
2. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir - Hrókur frá Kópavogi 8,92
Fullt af myndum komnar inn í myndaalbúmið á síðunni sem Eydís tók fyrir okkur.
Mótanefnd Þyts
Skrifað af Mótanefnd
Flettingar í dag: 1719
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1418906
Samtals gestir: 74874
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:11:55