03.11.2015 11:35
Uppskeruhátíð Þyts og hrossaræktarsamtakanna
Laugardaginn sl. var Uppskeruhátíð Þyts og Hrossaræktarsamtaka vestur-Húnavatnssýslu. Skemmtunin tókst afar vel og skemmtinefndin fór á kostum.
![]() |
|
Lækjamót er ræktunarbú ársins 2015
Ísólfur Líndal Þórisson knapi ársins 2015 í 1. flokki, Þorgeir Jóhannesson knapi ársins í 2. flokki og Birna Olivia Agnarsdóttir knapi ársins í ungmennaflokki. |
Knapar ársins:
1. flokkur
1. sæti Ísólfur Líndal Þórisson
2. sæti James Bóas Faulkner
3. sæti Tryggvi Björnsson
2. flokkur
1. sæti Þorgeir Jóhannesson
2. sæti Magnús Ásgeir Elíasson
3. sæti Sigrún Eva Þórisdóttir
Ungmennaflokkur:
1. sæti Birna Olivia Agnarsdóttir
2. sæti Kristófer Smári Gunnarsson
3. sæti Fanndís Ósk Pálsdóttir
Hér fyrir neðan má sjá viðurkenningar sem veittar voru fyrir árangur ársins í ræktunarstarfinu.
Hæst dæmdi stóðhesturinn og hæst dæmda hryssan eru:
Hæst dæmdu hross í hverjum flokki:
7 vetra og eldri hryssur
1. Vág frá Höfðabakka 8,33
2. Orka frá Syðri - Völlum 8,24
3. Gríma frá Efri - Fitjum 8,16
6 vetra hryssur og stóðhestar
1. Hugsun frá Bessastöðum 8,21
2. Vala frá Lækjamóti 8,21
3. Hellen frá Bessastöðum 8,05
1. Brimnir frá Efri - Fitjum 8,45
2. Karri frá Gauksmýri 8,22
3. Vignir frá Syðra - Kolugili 8,12
5 vetra hryssur og stóðhestar
1.Snilld frá Syðri - Völlum 8,37
2. Hafdís frá Lækjamóti 8,12
3.Ósvör frá Lækjamóti 8,07
1.Megas frá Gauksmýri 8,35
2. Aur frá Grafarkoti 8,12
3. Herjann frá Syðri-Völlum 8,03
4 vetra hryssur
1.Fröken frá Bessastöðum 8,04
2.Iða frá Lækjamóti 8,00
3.Etna frá Gauksmýri 7,82
Flettingar í dag: 1316
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1748984
Samtals gestir: 83828
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 04:23:44