05.01.2016 10:32

Þorrablót Þyts 2016



Ætlum að hafa upp í Þytsheimum ,,þorrablótið okkar" laugardagskvöldið 23. janúar nk, kl. 19:00 - 23:00. Hver kemur með sinn þorramat eða mat og drykk að eigin vali og eigum saman skemmtilegt kvöld í leik og spjalli, öll fjölskyldan.

Þar sem við þurfum að greiða leigu fyrir Þytsheima verður aðgangseyrir kr. 500, - 14 ára og eldri emoticon



Sjáumst hress og kát !!!

Flettingar í dag: 1490
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 3877
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 2233007
Samtals gestir: 91583
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 03:58:52